fbpx

Fatabreytingar og viðgerðir

Í yfir 25 ár hefur Saumsprettan boðið uppá allar almennar fatabreytingar og viðgerðir.  Alla tíð höfum við kappkostað að veita góða og persónulega þjónustu.

Sem dæmi um það sem við gerum er að við styttum, lengjum, víkkum, þrengjum, fóðrum og stoppum í, allt eftir þínum þörfum. Við bjóðum einnig uppá allar almennar leðurviðgerðir, ein fárra saumastofa.

Við gerum heldur ekki bara við föt, við styttum gardínur, yfirdekkjum tölur og margt fleira.

 

Getum við aðstoðað?

Ef þig vantar tilboð eða upplýsingar um þjónustu sendu okkur þá línu á netfangið saumsprettan@saumsprettan.is og við svörum eins fljótt og auðið er.

Pin It on Pinterest